Tummy ache

(2 umsagnir viðskiptavina)

3.750 kr.

Aldur: 3-7 ára
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 10 mínútur

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: ORCH-033 Flokkur: Merki:
Skoðað: 183

Stórskemmtilegt spil þar sem börnin reyna að vera fyrst til að setja góðan mat á borðið, en gætið ykkar á pöddum og sniglum og öðru ógeði sem leynist í sumum matnum. Þá segjum við “Oj! Magapína!” en setjum spilið samt á borðið með góða matnum. Svo næst, ef þið finnið góðan mat sem á að fara á sama stað, þá skiptið þið út og setjið góða matinn í staðinn. Leggið ógeðið til hliðar svo það verði ekki dregið aftur.

Börnum finnst ótrúlega fyndið þegar það koma upp spjöld með kóngulóm, eða ormum og öðru ógeði. Þetta er líka góð leið til að leggja inn gott orð fyrir hollum mat.

Útgefandi

Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Aldur

Fjöldi leikmanna

, ,

2 umsagnir um Tummy ache

  1. Avatar of Saga

    Saga

    Ég elska öll orchard spilin sem strákurinn á en þetta spil er sérstaklega skemmtilegt. Það vekur mikla kátínu þegar dreginn er matur með pöddum í og hvert tækifæri nýtt að ræða mikilvægi hollrar fæðu og að ekki meigi borða pöddumat. Fræðandi og skemmtilegt spil í senn

  2. Avatar of Sandra Tryggvadóttir

    Sandra Tryggvadóttir

    Dóttir mín fékk þetta í 3 ára afmælisgjöf og hafði strax gaman af. Þetta var uppáhaldspilið hennar í byrjun 3 ára aldursins , sérstaklega þegar átti að kalla “magapína”. Hún hefur enn gaman af spilinu, hún er alveg að verða 4 ára, þótt hún sæki meira í aðeins flóknari spil núna og nennir ekki lengur að kalla “magapína” við ógeðisspilunum. Mæli með þessu spili fyrir 3-4 ára.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;