Tveir klassískir leikir í einu með sjóræningjaþema.
Eitt borð, prentað báðum megin. Hentugir leikir fyrir yngri krakka þar sem borðið í snákar og stigar er bara með 48 reitum og lúdóið með fáum reitum. Eitt af þessum spilum til að kenna krökkunum að kasta teningi og telja reiti.
Íris Ósk –
Alltaf skemmtilegt þetta spil, tökum það með í ferðalög á sumrin líka
Ingunn Hreinberg Indriðadóttir –
Skemmtileg útgáfa af klassískum spilum.