Frábært spil fyrir þau yngstu sem er mjög vinsælt á leikskólunum.
Einfalt spil þar sem allir vinna saman og enginn þarf að því að tapa. Leikmenn skiptast á að kasta teningi og mega þá taka ávexti í körfuna sína.
Ef að þið náið að tína alla ávextina áður en krummi kemur þá vinnið þið spilið!
María Þórdís Ólafsdóttir –
Æðislegt spil