Morris the Dodo

4.250 kr.

Aldur: 3 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 10 mín.
Höfundur: Emilie Soleil, Jérôme Soleil

* Uppselt *

Vörunúmer: BO-25101 Flokkur: Merki:
Þú þarft að skrá þig inn til að geta skráð þig á biðlistann. Vinsamlegast skráðu þig inn eða búðu til aðgang
Skoðað: 55

Ónei! Landkönnuður er kominn á eyjuna! Hjálpaðu Morris að fela eggin sín við fossinn til að halda þeim frá þessum hnýsna manni. Láttu Morris renna niður fossinn og setja eggin sín á leynistaðina, ef þau eru heil. Ef eggin brotna, þá eru þau vísbending fyrir landkönnuðinn sem kemur nær hreiðrinu.

Tæmið hreiðrið áður en landkönnuðurinn finnur það!

Einfalt og skemmtilegt leiknispil sem gaman er að spila við þau yngstu.

Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Morris the Dodo”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;