Krass Kariert

2.850 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 3-5 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Katja Stremmel

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: 4007396018066 Flokkur: Merki:

Í Krass Kariert vinnur þú ekki nauðsynlega með því að klára fyrst, en þannig taparðu að minnsta kosti ekki.

Í upphafi fær hver leikmaður þrjú líf og tvö varaspil af handahófi, sem hann setur á borðið fyrir framan sig svo allir sjái. Svo eru spil gefin á hendi, og röðinni á þeim má ekki breyta. Leikmaðurinn sem hefur umferðina setur út allt að þremur spilum, og þau spil verða að vera við hlið hvers annars í hönd leikmannsins. Það má setja niður eitt spil, par, þrennu, og tvö eða þrjú í röð. Hver leikmaður þarf svo að sigra samsetninguna, t.d. þarf að sigra par með hærra pari eða þrennu. Ef þú getur ekki eða vilt ekki spila út spili, þá þarftu að taka upp eitt af varaspilunum þínum og mátt setja það hvar sem þú vilt á höndina þína. Ef þú átt ekki fleiri varaspil, þá missir þú líf.

Þegar allir leikmenn hafa sett út spil eða sagt pass, þá má leikmaðurinn sem setti út hæstu samsetninguna byrja næstu umferð. Ef leikmaður þarf að missa líf en á ekkert, þá tapar sá leikmaður og allir hinir sigra.

Spilið er einnig þekkt sem Dealt!.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2021 As d’Or – Jeu de l’Année – Tilnefning
  • 2018 Fairplay À la carte – Sigurvegari

Aldur

Fjöldi leikmanna

, ,

Útgefandi

Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Krass Kariert”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi gætu líka hentað

Shopping Cart
;

Við notum vafrakökur (e. cookies) til að bæta upplifun þína á vef Spilavina. Með því að halda áfram samþykkir þú vafrakökustefnu okkar.
 

Vafrakökur framundan