Lýsing

Skemmtilegur orða-og spurningaleikur með handavinnuþema fyrir 2-8 leikmenn. Leikmenn festa lykkjur á spólurnar og draga svo orð á hverja lykkju. Síðan reyna þeir að láta sér detta í hug sem flest orð, nöfn og frasa sem tengjast orðunum og vinna sér þannig inn stig.