Kaleidos

(3 umsagnir viðskiptavina)

6.350 kr.

Aldur: 10+
Fjöldi: 2-12 leikmenn
Spilatími: 30 – 60 mín.
Höfundar: Spartaco Albertarelli,
Marianna Fulvi, Elena Prette, Angelo Zucca

Uppseld

Vörunúmer: SPSS2-Ka488 Flokkur: Merki:
Þú þarft að skrá þig inn til að geta skráð þig á biðlistann. Vinsamlegast skráðu þig inn eða búðu til aðgang

Þessi gætu komið í staðinn

Kaleidos er skemmtilegur orðaleikur. í spilinu eru 4 eins sett af 10 mismunadi myndum. Hver leikmaður eða lið er með sitt sett. Allir velja sömu myndina og stilla henni upp og svo er dreginn einn bókstafur. Á einni mínútu eiga allir að reyna að skrifa niður það sem þeir sjá á myndinni fyrir framan sig sem byrjar á bókstafnum sem var dreginn. Eftir mínutu eru stiginn talin. Ef þú hefur skrifað niður sama orðið og einhver annar þá færðu 1 stig en ef þú hefur skrifað niður orð sem enginn annar skrifaði niður færðu 3 stig. Sá sem er með flest stig vinnur.
Kaleidos er frábær skemmtun!

Verðlaun

Spiel Des Jahres tilnefning

Spilatími

30+

Aldur

8+

Fjöldi spilara

2-12

Aldur

Fjöldi púsla
Útgefandi
Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

3 umsagnir um Kaleidos

 1. Avatar of Edward Örn Jóhannesson

  Edward Örn Jóhannesson

  Frábært fjölskylduspil, þar sem leikmenn þurfa að vera með fulla athygli til að eiga möguleika á sigri.

 2. Avatar of Sædís Anna

  Sædís Anna

  Þetta spil leit ekkert alltof spennandi út í fyrstu en þetta er alveg frábær skemmtun.

 3. Avatar of Þorri

  Þorri

  Einfalt og skemmtilegt fjölskylduspil. Maður er að skoða fallegar myndir með alls kyns fígúrum og hlutum, og reynir að finna sem flesta hluti sem byrja á stafnum sem dreginn var. Yngri spilarar þurfa helst að vera með eldri í hóp, þar sem spilið reynir bæði á orðaforða, og svo þarf einhver að skrifa orðin á blað.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Shopping Cart
;

Við notum vafrakökur (e. cookies) til að bæta upplifun þína á vef Spilavina. Með því að halda áfram samþykkir þú vafrakökustefnu okkar.
 

Vafrakökur framundan

Scroll to Top