Lýsing

Einfaldur samstæðuspil fyrir þau yngstu með stórum formum. Þjálfar einbeitingu, málörvun og það að læra að gera til skiptis.

Eftir því sem barnið þroskast er hægt að breyta leiknum frá því að finna munstur í minnisleik, samvinnuspil eða spil fyrir að að 4 að spila.