Lýsing
Spil fyrir 2 eða fleiri lið sem skiptast á að humma lög; ný lög, ástarlög, blúslög — en það má ekki syngja, lalla eða blístra. Stórskemmtilegt spil fyrir tónelska vini eða fjölskyldur. Spilið inniheldur sex flokka frá 1960 til 2010, og tímaglas.
Þorri –
Frábært fyrir söngelskar fjölskyldur og vini. Fullur pakki af spilum með lögum. Þú dregur spil, hummar lagið og hin reyna að vera fyrst giska. Einfalt!