Klassísk útgáfa af hinu vinsæla tveggja-manna spili Gettu Hver með Harry Potter þema.
Í spilinu þarftu að komast að hvaða persónu andstæðingurinn er með því að nota útilokunaraðferðina og spyrja hvort hann sé með blá augu, hatt eða annað svona reyna leikmenn að komast að hvaða persónu hinn hefur valið.
Í þessari útgáfu eruð þið að vinna með nemendur, kjennarar og dýr úr Harry Potter.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar