Glüx er fjölskylduspil sem lýsir upp myrkrið. Hver leikmaður reynir að spila bjartasta tákninu á mismunandi svæði á borðinu, og ná þar með meirihluta á því svæði. Ljómandi skemmtilegt fjölskylduspil.
Glüx
6.490 kr.
Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 30-45 mín.
Höfundur: Jakob Andrusch
Uppseld
Aldur | |
---|---|
Merkingar | Varan er CE merkt |
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
You must be logged in to post a review.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar