Gandhi: The Decolonization of British India

(1 umsögn viðskiptavinar)

12.840 kr.

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 1 til 4 leikmenn
Spilatími: 90-240 mín.
Höfundur: Bruce Mansfield

Á lager

Vörunúmer: GMT1903 Flokkar: , ,

Lýsing

„Gandhi gerði okkur ókleift að halda áfram að stjórna Indlandi, en á sama tíma gerði hann okkur kleift að gefa völdin frá okkur án biturleika og án þess að missa heiður.“

— Arnold Toynbee, breskur sagnfræðingur

Gandhi: The Decolonization of British India, 1917–1947 er spil sem rannsakar á einstakan hátt uppreisn án ofbeldis. Spilið fer með leikmenn til Indlands, krúnudjásns breska heimsveldisins, og leikur sér með síðustu áratugi breskra yfirráða yfir landinu. Leikmenn ráða örlögum Indlands; munu valdaskiptin verða friðsöm, mun Indland bresta í sundur í borgarastríði, eða mun það verða áfram fast í snöru Breta?

Nánari upplýsingar

Aldur

14 ára og eldri

Fjöldi leikmanna

1, 2, 3, 4

1 umsögn um Gandhi: The Decolonization of British India

  1. Magnús Halldór Pálsson

    Afar fallegt, en flókið spil. Umfjöllunarefnið er Mahatma Gandhi og barátta Indverja fyrir sjálfstæði á árunum 1917 til 1947. Þetta er 9. spilið í borðspilaseríu sem byggir á COIN leikjakerfinu, en COIN stendur fyrir aðgerðir til að uppræta skæruhernað (enska: counterinsurgency).
    Þetta er flott spil fyrir fólk sem hefur dálæti á sögulegum borðspilum, en ég myndi mæla með að fá kennslu í spilinu eða fá einhvern sem hefur reynslu á COIN kerfinu til að leiða fyrstu spilun.

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.