Fluxx

3.380 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 6 leikmenn
Spilatími: 5-30 mín.
Höfundur: Andrew Looney, Kristin Looney

Ekki til á lager

Þú þarft að skrá þig inn til að geta skráð þig á biðlistann. Vinsamlegast skráðu þig inn eða búðu til aðgang
Vörunúmer: SPSS2-80013 Flokkar: ,

Lýsing

Fluxx er stokkaspil þar sem spilin sjálf stjórna reglunum. Með því að spila út spili breytið þið spilinu: hvernig á að draga sér spil, hvernig á að spila út spilum, og jafnvel hvernig á að vinna!

Í upphafi spilsins eru hver leikmaður með þrjú spil, og dregur eitt þegar hann á leik og spilar svo einu spili út. Með því að spila út regluspili getur þú bætt við reglu í spilið sem breytir því hvernig það spilast. Það eru til heilmargar mismunandi útgáfur af Fluxx en allar byggja þær á þessum grunni.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2005 Japan Boardgame Prize Best Japanese Game – Tilnefning
  • 1999 Mensa Select – Sigurvegari

Nánari upplýsingar

Þyngd0.5 kg
Aldur

8 ára og eldri

Fjöldi leikmanna

2, 3, 4, 5, 6

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Fluxx”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þér gæti einnig líkað við…