Dragið stafaspil og setjið á mitt borðið. Keppist um að finna mynd af einhverju á spilaborðinu sem byrjar á ákveðnum staf. Um leið og þú finnur það, þá leggur þú táknið þitt á það til að ná því.
Þegar einn leikmaður er búinn að nota öll táknin sín, þá er sigurvegarinn fundinn! Skemmtilegt athygli-hraðaspil!
Suits ages 5+ 2-6 Players
Svanhildur –
Frábært spil í málörvun og þekkja fyrsta bókstaf í orðinu. Snerpa og vinnsla