Exit: The gate between worlds

2.850 kr.

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 1-4 leikmenn
Spilatími: 60-120 mín.
Höfundar: Inka Brand, Markus Brand, Ralph Querfurth

Availability: Aðeins 1 eftir

Vörunúmer: 91-692879 Flokkur: Merki:
Skoðað: 30

Þú notaðir gamalt kort til að finna leyndan helli þar sem er einhvers konar dularfullt hlið. Inni í hellinum finnur þú stóran málmhring grafinn í steinveggnum. Varlega nálgast þú hliðið og snertir það. Þér að óvörum snúast málmhringirnir, og allt verður dimmt. Þegar þú rankar við þér aftur ertu ekki lengur í hellinum, heldur í furðulegum nýjum heimi. Hvar ertu? Og hvernig áttu að geta fundið leið tilbaka í þann heim sem þú þekkir? Þú þarft að vinna með vinum þínum til að leysa gáturnar þar sem þið ferðist úr einum heimi í annan. Komist þið nokkurn tímann heim?

Erfiðleikastig: 3 af 5

Exit: The gate between worlds er þrautaspil sem er hannað í líkingu við flóttaleik (e. escape room), og inniheldur hluti sem ætlast er til að séu brotnir saman, eða rifnir, svo aðeins er hægt að klára spilið einu sinni.

Aldur

Fjöldi leikmanna

, , ,

Útgefandi

Vörumerki

Seríur

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Exit: The gate between worlds”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;