Atana sem yfirgaf Stell í frumskóginum í Edena eftir heiftarlegt rifrildi ráfar um frumskóginn og verður allt í einu vitni af sprengingu. Þegar hún fer að athuga hvað olli sprenginunni verður hún fangelsuð og farið er með hana í neðanjarðar-borg, Hreiðrið. En Atana er gyðjan sem beðið hefur verið eftir í þúsund ár til að bjarga íbúum Hreiðursins úr ánauð Paterna.
Edena: Bók 2
4.990 kr.
Ein af meistaraverkum Moebius hefur göngu sína með þessari þrískiptu sögu Edena.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar