Í Eclipse stjórnar þú mikilli alheimsmenningu sem keppir um heimsins gæði. Þú kannar ný sólkerfi, rannsakar tækni, og byggir geimskip til að vígbúast. Það eru margar leiðir til sigurs, svo þú þarft að skipuleggja þig miðað við styrkleika og veikleika tegundar þinnar, á meðan ertu með annað augað á því hvernig menning annarra þróast.
Eclipse: Second dawn for the galaxy er uppfærð og endurbætt útgáfa af Eclipse grunnspilinu frá 2011.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2021 Geek Media Awards Game of the Year for Experienced Gamers – Sigurvegari
- 2020 Charles S. Roberts Best SciFi Fantasy Board Wargame – Sigurvegari
Umsagnir
Engar umsagnir komnar