Seven Dragons

(2 umsagnir viðskiptavina)

2.950 kr.

Aldur: 6 ára og eldri
Fjöldi: 2-5 leikmenn
Spilatími: 10-30 mín.
Höfundur: Andrew Looney

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: SPSS2-02933 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 54

Í Seven Dragons byrjið þið með leynilegan lit sem markmið drekanna sjö sem eru hver í sínum lit, og þrjú spil á hendi. Silfur-drekinn er settur á borðið og er á þessu stigi jóker. Þegar þú átt leik, þá dregur þú spil og leikur einu af hendi. Spilin á að setja þannig niður að litirnir á köntunum parast alltaf saman. Í stokknum eru líka aðgerðarspiil eins og Hreyfa spil, Skiptast á hönd, o.fl. Notuð aðgerðarspil fara í frákastsbunka, og efsta spilið í bunkanum segit til um litinn á silfurdrekanum; Þegar spil er komið í frákastið er Silfurdrekinn ekki lengur jóker.

Það ykkar sem er fyrst að tengja saman sjö fleti í sínum lit, sigrar.

Seven Dragons er endurgerð á Aquarius sem var gefið út árið 1998.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2013 Kinderspielexperten “8-to-13-year-olds” – Tilnefning
Þyngd1 kg
Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, , ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Útgefandi

Útgáfuár

Aldur
Fjöldi púsla

2 umsagnir um Seven Dragons

  1. Avatar of Lilja Dögg

    Lilja Dögg

    Skemmtilegt spil sem að hentar fyrir allann aldur. Hægt að spila 2-5 manneskjur saman. Þetta er mjög auðvelt spil sem að snýst bara um það að reyna ná 7 drekum af sama lit til að snertast.

  2. Avatar of Hafdís

    Hafdís

    Einfalt of fallegt spil fyrir drekaaðdáendur. Þetta er fljótlegt spil með smá kænsku.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;