Dragon & Flagon

8.960 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 8 leikmenn
Spilatími: 60 mín.
Höfundur: Geoff Engelstein, Brian Engelstein, Sydney Engelstein

Á lager

Vörunúmer: STR2013 Flokkar: , ,

Lýsing

Dragon & Flagon er krá sem er heimsþekkt fyrir hinn töfrandi drykk „The Dragon“. Sagt er að einn sopi af þessum drykk gefi hetjum ótrúlega hæfileika — en með krá fulla af þyrstum ævintýramönnum og aðeins eitt glas eftir, þá mun eitthvað klikka. Undirbúið töfrakraftinn ykkar og grípið til vopna því það er aðeins eitt markmið með þessum slag — og það er ekki aðeins að súpa af Drekanum. Aðeins einn sigurvegari mun standa eftir og fá á sig orðspor sem deyr aldregi!

The Dragon & Flagon er spil sem gengur út á ringulreið og læti fyrir 2-8 leikmenn. Kastið glösum, brjótið stóla, sveiflið ykkur í ljósakrónunum, súpið af drykknum goðsögukennda, galdrið, og kippið teppinu undan öðrum ævintýramönnum á leið ykkar á toppinn!

Takið að ykkur hlutverk eins af níu persónum í þrívíðu kráarumhverfi sem hægt er að hafa mismunandi í hvert sinn sem spilað er. Mismunandi leikaðferðir auka fjölbreytileikann enn meira.

Nánari upplýsingar

Aldur

10 ára og eldri

Fjöldi leikmanna

2, 3, 4, 5, 6, 7, 8

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Dragon & Flagon”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þér gæti einnig líkað við…

Þú ert að skoða: Dragon & Flagon 8.960 kr.
Setja í körfu