Dominion: Base Cards

4.270 kr.

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Donald X. Vaccarino

* Uppselt *

Vörunúmer: SPSF2-04718 Flokkur: Merki: ,
Þú þarft að skrá þig inn til að geta skráð þig á biðlistann. Vinsamlegast skráðu þig inn eða búðu til aðgang

Dominion: Base cards inniheldur 250 spil: Öll helstu stiga-, fjársjóðs-, og bölvunarspilin úr grunnspilinu og viðbótunum. Það inniheldur engin stiga- eða fjársjóðsspil sem ekki eru Kingdom spil.

Spilin eru með nýrri grafík og passa við grunnspilið og allar viðbæturnar. Hægt er að nota spilin til að skipta út grunnspilunum, eða með viðbótum sem innihalda engin grunnspil. Einnig er nýtt ruslaspil í kassanum.

Inniheldur 250 spil:

  • 158 grunn fjársjóðsspil (e. Treasure) ✴60 kopar ✴40 silfur ✴30 gull ✴12 platínu (úr Dominion: Prosperity) ✴16 lyf (úr Dominion: Alchemy)
  • 60 grunn stigaspil (e. Victory) ✴24 Estate ✴12 Duchy ✴12 Province ✴12 Colony (úr Dominion: Prosperity)
  • 30 bölvunarspil (e. Curse)
  • 1 ruslaspil (e. Trash)
  • 1 tómt spil (til að búa til þín eigin Kingdom spil)
Aldur

Fjöldi leikmanna

, ,

Útgefandi

Seríur

Útgáfuár

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Dominion: Base Cards”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;