Lýsing

Skemmtileg þraut þar sem maður er að grafa upp beinin. Mátt taka upp eitt form í einu snúa því og færa til að losa beinið.

Inniheldur
Kassi með spilinu sem hentar í ferðalag
Bók með 50 þrautum og lausnum
9 marglituð form úr plasti
3 bein í mismunandi stærðum