Esay Crimson Cruz skákklukkuna frá DGT er auðvelt að stilla og auðvelt að nota. Allar aðgerðir eru að framan, möguleiki á að telja tímann upp, einfalt að ensurstila með einum takka, stór og skýr skjár, lætur vita þegar batteríið er að klárast, og getur gefið frá sér hljóð — ef þú vilt. Hægt er að hafa mismunandi tímastillingar fyrir hvorn leikmann.
Allt að því óbrjótandi skákklukka sem hentar klúbb, skóla eða heimanotkun.
Batterí fylgja með.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar