Stafræn skákklukka frá DGT sem hentar mjög vel sem fyrsta skákklukkan. Hún er sérstaklega þægileg í notkun; sameinar gæði og einfaldleika, með stórum og skýrum skjá. Allt að því óbrjótandi.
Í klukkunni eru nokkrar hefðbundnar stillingar , auk aukatíma (e. bonus) og tafar (e. delay).
Batterí fylgja með.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar