D&D Starter set

4.250 kr.

Allt sem þarf til að taka að sér hlutverk hetja í hættulegu ævintýri í vinsælasta hlutverkaspili heims.

Á lager

Vörunúmer: WTCA92160000 Flokkar: ,

Lýsing

Allt sem þú þarft til að byrja að spila heimsins vinsælasta hlutverkaspil.

Rannsakið neðanjarðarvölundarhús! Rænið stórkostlegum fjársjóðum! Berjist við goðsagnaleg skrímsli!

The Dungeons & Dragons Starter Set er fyrsta skrefið inn í ævintýralegan heim sem er haldið aftur af ímyndunarafli einu. Í kassanum eru allar reglur spilsins, auk alls sem þarf til að taka að sér hlutverk hetja í hættulegu ævintýri í fantasíuheimi.

Inniheldur:

  • 64 bls. ævintýrabók með öllu sem stjórnandinn (Dungeon Master) þarf til að byrja.
  • 32 bls. reglubók fyrir persónur á 1-5 stigi.
  • 5 tilbúnar persónur með persónublaði (character sheet).
  • 6 teningar.

Nánari upplýsingar

Aldur

12 ára og eldri

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “D&D Starter set”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þér gæti einnig líkað við…