Lýsing
Crazy Aarons Thinking Putty er hágæða silikonslím sem inniheldur ekki eiturefni, og mun aldrei þorna upp!
Eins og nafnið gefur til kynna er Liquid glass ólíkt öllu sem þú hefur séð. Þessi útgáfa er innblásin af bleika lóninu á Yukatan-skaga í Mexíkó.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar