Codenames

(2 umsagnir viðskiptavina)

3.850 kr.

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 2-8 leikmenn
Spilatími: 15 mínútur
Hönnuður: Vlaada Chvátil

Á lager

Vörunúmer: SPSF6-00031 Flokkar: , , , ,

Lýsing

Codenames er partýspil þar sem tvö lið reyna að finna sína njósnari í borði en þeir eru faldir bak við dulnefni. 25 orð eða dulnefni eru í borðinu. Liðstjórar hvers liðs skiptast á að gefa sínu fólki vísbendingu – eitt orð og eina tölu, en aðeins liðstjórarnir vita hvað er bak við hvert dulnefni.

Liðstjóri segir til dæmis „geimurinn 3“. Þá er liðstjórinn að segja að þrjú orð í borðinu tengjast geimnum og eru þeirra njósnarar. Liðið ræðir líklega möguleika sína og bendir á orðið sem það er sammála um í borðinu. Þá kemur í ljós hvort það er þeirra njósnari, óvinanjósnari, almennur borgari eða launmorðinginn.

Vísbendingar, launmorðingjar, rökhugsun og áhætta sem spilast á hálftíma.

Nánari upplýsingar

Aldur

14 ára og eldri

Fjöldi leikmanna

2, 3, 4, 5, 6, 7, 8

2 umsagnir um Codenames

  1. Gestur

    Mjög skemmtilegt spil en það skiptir máli að allir þátttakendur séu sleipir í ensku (þegar spikið er á ensku), ekki bara með sama grunnorðaforða og er notað á kortunum í spilinu (t.d. að vita að orðið “mug” þýði ekki bara “bolli” heldur líka “andlit” og “bófi”, o.s.frv.).

  2. Sigurlaug

    Eitt af uppáhalds. Mjög skemmtilegt og fær spilara til að hugsa út fyrir kassann hvað varðar orðamerkingu. Mjög skemmtilegt spil en mikilvægt að kunna tungumálið sem spilað er á.

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.