Codenames Duet

(1 umsögn viðskiptavinar)

4.450 kr.

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 2 leikmenn
Spilatími: 15-30 mín.
Höfundur: Vlaada Chvátil, Scot Eaton

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: SPSF6-0400 Flokkur: Merki: , ,

Codenames Duet XXL er eins og Codenames Duet nema stærra. Spjöldin eru stærri og auðveldara að lesa á en þetta snýst um þetta:

Codenames Duet er frábær tveggja manna útfærsla á hinu skemmtilega — og líka margverðlaunaða — hópspili, Codenames. Leikmenn þurfa að vinna saman til að leysa gátuna, með aðeins hluta af vísbendingunum hvor. Aðeins með samvinnu getið þið fundið njósnarana ykkar án þess að rekast á launmorðingjana sem sigra ykkur á augnabliki.

Athugaðu! Spilið er á ensku.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

 • 2019 GEEKS d’OURO Best Family/Party Board Game of the Year – Sigurvegari
 • 2018 Origins Awards Best Family Game – Tilnefning
 • 2018 Japan Boardgame Prize U-more Award – Sigurvegari
 • 2018 International Gamers Award – General Strategy: Two-player – Sigurvegari
 • 2017 Meeples’ Choice – Tilnefning
 • 2017 Golden Geek Best Cooperative Game – Tilnefning
 • 2017 Golden Geek Best 2-Player Board Game – Sigurvegari
 • 2017 Board Game Quest Awards Best Two Player Game – Tilnefning
Fjöldi leikmanna

Útgefandi

Aldur

Útgáfuár

1 umsögn um Codenames Duet

 1. Avatar of Kristinn Pálsson

  Kristinn Pálsson

  Skemmtileg útgáfa af Codenames sem er þó hefur allt aðra upplifun en upprunalega spilið. Með smá breytingu er hér kominn annar leikur sem byggir samt á sömu aðferð að læra á samherja og reyna finna góðar vísbendingar sem beina á réttu orðin. Þetta spilar maður jafnan oftar með sama meðspilara og þannig læra báðir aðilar leiðir til þess að lesa huga hvors annars. Fínt að eiga með upprunalegu Codenames því þá áttu til fleiri orð til þess að blanda á milli.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;