Codenames: Disney Family

(2 umsagnir viðskiptavina)

4.850 kr.

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 2-8 leikmenn
Spilatími: 15 mínútur
Hönnuður: Vlaada Chvátil

* Uppselt *

Vörunúmer: USPCE004-000 Flokkur: Merki:
You must register to use the waitlist feature. Please login or create an account
Skoðað: 17

Codenames er partýspil þar sem tvö lið reyna að finna sína njósnari í borði en þeir eru faldir bak við dulnefni. 25 orð eða dulnefni eru í borðinu. Liðstjórar hvers liðs skiptast á að gefa sínu fólki vísbendingu – eitt orð og eina tölu, en aðeins liðstjórarnir vita hvað er bak við hvert dulnefni.

Disney fjölskylduútgáfan af Codenames sameinar þetta vinsæla spil hinum elskaða Disney heimi. Með bæði myndum og orðum er spilið skemmtun fyrir breiðan aldurshóp, þar sem upprunalega Codenames spilið er blandað við yfir 90 ár af persónum og stöðum í Disney og Pixar myndum.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2018 Origins Awards Best Family Game – Tilnefning
Aldur

Fjöldi leikmanna

, , , , , ,

Fjöldi púsla
Útgefandi

2 umsagnir um Codenames: Disney Family

  1. Avatar of Klara Ingólfsdóttir

    Klara Ingólfsdóttir

    Ótrúlega gaman að spila þetta með vinkonunum, við áttuðum okkur samt á því að það væru margar teiknimyndir sem við höfum ekki séð. Það gerði spilið bara enn betra þar sem við þurftum að nota ímyndunaraflið og vera frumlegar.

  2. Avatar of Ingibjörg Jóna Magnúsdóttir

    Ingibjörg Jóna Magnúsdóttir

    Ekki besta codenames spilið, en kannski getur maður bætt þekkingu sína á karakterum eftir að Disney+ kom til landsins. Litlu systrum mínum fannst þetta samt skemmtilegt.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;