Cluedo

(4 umsagnir viðskiptavina)

6.350 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 3 til 6 leikmenn
Spilatími: 45 mín.
Höfundur: Anthony E. Pratt

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: SPSF1-CLUER Flokkur:

Sígildi leynilögregluleikurinn. Í Cluedo (einnig þekkt sem Clue) bregða leikmenn sér í hlutverk fólks sem var á staðnum þegar Herra Svartur var myrtur. Leikmenn þurfa að fara á milli herbergja og reyna að komast að því hvernig glæpurinn var framinn : Hver var það? Með hvaða vopni gerði hann það? Í hvaða herbergi var glæpurinn framinn.

Spennandi og skemmtilegt spil sem hefur átt sinn sess í spilamenningunni í tugi ára.

Fæst líka sem app á iTunes.

Þyngd0.5 kg
Fjöldi púsla
Aldur

8 ára og eldri, 12 ára og eldri

Fjöldi leikmanna

3, 4, 5, 6

Vörumerki

Clue/Cluedo

Framleiðandi

Hasbro

4 umsagnir um Cluedo

 1. Diskódís

  Strategískt spil, tekur smá tíma að læra það og fatta það, mjög skemmtilegt pælingaspil fyrir klára og vana spilara. Það er mjög vinsælt í fjölskyldunni en mögulega of flókið fyrir yngri en 14 ára.

 2. Hafdís

  Þetta er algjör klassík og mikil þörf fyrir góða spilasafnara. Mæli með að spila spilið og svo horfa á bíó myndina Clue

 3. Daníel Hilmarsson

  Klassískt spil sem allir ættu að þekkja. Leikmenn reyna að komast að því hvar eigandi hússins var myrtur, hver gerði það og með hvaða vopni. Hjálpar börnum að æfa rökhugsun og skipulag

 4. Inga Björk Matthíasdóttir

  Eitt af mínum uppáhaldas spilum 🙂 Langskemmtilegast í hópi.

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Shopping Cart