Century: Eastern Wonders

(1 umsögn viðskiptavinar)

6.780 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 30-45 mínútur
Hönnuður: Emerson Matsuuchi

* Uppselt *

Vörunúmer: PBG40030 Flokkur:
You must register to use the waitlist feature. Please login or create an account
Skoðað: 4

Fyrir mörgum öldum síðan ýtti kryddverslun þjóðum heims til að kanna nýjar slóðir til að nálgast þessi dýrmæti. Þjóðirnar héldu á haf út til að leita framandi landa. Þetta leiddi til uppgötvunar Kryddeyjanna þar sem mörg dýrustu krydd heims var að finna. Þessi uppgötvun leiddi til frekari leiðangra, samkeppni… og seinna til stríðs! Á þessum tíma tækifæra og velmegunnar, ert þú að sigla um höfin sjö í leit að þessum framandi verðmætum. Sem kaupmaður og ríkisrekinn sjóræningi reynir þú að ná stjórn á þessu svæði fyrir heiður og peninga. Ferðalag þitt hefst í Austurlöndum fjær…

Spilið er hægt að sameina Century: Spice Road sem nýtt spil sem er kallað Sand To Sea!

Aldur

Fjöldi leikmanna

, ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi púsla
Útgefandi

1 umsögn um Century: Eastern Wonders

  1. Avatar of Stefán frá Deildartungu

    Stefán frá Deildartungu

    Annað spilið í Century línunni. Í þessu spili siglum við á milli suðrænna eyja og verslum með vörur (kubba). Verslunin gengur mjög svipað fyrir sig og í Century: Spice Road, en breytingin felst í færslum skipanna á borðinu í stað þess að spila aðgerðaspilum af hendi. Best fyrir 3-4 leikmenn.

    Það eru tvö önnur spil í Century línunni, sem öll snúast um að kaupa og selja vörur og það er hægt að blanda þeim saman á hvaða hátt sem er. ALLAR blöndur þessarar seríu eru góðar og ég get ekki mælt nógu mikið með þessu.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;