Castell

9.360 kr.

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 60-90 mín.
Höfundur: Aaron Vanderbeek

Á lager

Vörunúmer: RGS0801 Flokkar: ,

Lýsing

Castell er katalónsk hefð þar sem fólk sameinast í að búa til mennska turna. Stórir hópar fólks kemur frá öllum hornum Katalóníu á hátíðir til að halda upp á katalónska menningu og til að keppa í að búa til hæsta og erfiðasta mennska turninn.

Castell spilið er kænskuspil þar sem leikmenn stjórna castell teymum í gegnum eitt ár af hátíðum. Heimsækið borgir Katalóníu, bætið við castell hópinn ykkar, lærið að byggja fleiri turna, og sýnið hæfileika ykkar á þorpshátíðum og keppnum.

Safnið saman styrk ykkar, jafnvægi, hugrekki, og hyggjuviti til að leyða lið ykkar til sigurs!

Nánari upplýsingar

Aldur

12 ára og eldri

Fjöldi leikmanna

2, 3, 4

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Castell”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.