Carthago

7.980 kr.

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 60-90 mín.
Höfundur: Ralph Bienert, Bernd Eisenstein

Á lager

Vörunúmer: CAPCTGO01 Flokkar: , ,

Lýsing

Karþagó, árið 800 fyrir Krist! Stofnað sem verslunarstöð af Fönikíumönnum, og óx hratt í að verða miðstöð verslunar þar sem verslað var með vörur frá öllum heimshornum.

Í Carthago eruð þið kaupmenn sem eru að reyna að auka áhrif sín og auðæfi, ásamt því að bæta stöðu sína innan Kaupmannagildisins. Þú getur orðið merkasti kaupmaður Karþagó með því að versla með dýrmætar vörur, fjármagna leiðangra, og nýta áhrif þín á klókan hátt. Einstakt spila-knúið spil sem krefst þess að leikmenn taki réttar ákvarðanir á réttum tíma!

Uppgötvaðu og verslaðu með dýrmætar vörur til að öðlast sérstaka hæfileika. Náðu áhrifum með verslun. Notaðu áhrifin til að berjast við óvini, ná fleiri sætum í Kaupmannagildinu, eða aflæsa sérstökum afrekum. Fjölnota spil gefa leikmönnum mismunandi leiðir til að auka áhrif sín í Kaupmannagildinu. Spilin og aðrir íhlutir spilsins eru óháð tungumáli.

Nánari upplýsingar

Aldur

12 ára og eldri

Fjöldi leikmanna

2, 3, 4

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Carthago”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.