Caribbean dream (125 gr.)

3.150 kr.

  • Lífrænt ræktað
  • Hitastig vatns: 100°C
  • Uppáhellingartími: 10-12 mínútur

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: 5711738001652 Flokkur: Merki: ,

Glæsilegar dósir, ljúffengt innihald

Tedósirnar frá Østerlandsk 1889 Copenhagen eru fallegar og litríkar og sóma sér í hvaða eldhúsi sem er. Það gerir þær að tilvalinni gjafavöru, eða einfaldlega að einhverju til að láta eftir sér.

Fullt af lífrænum ávöxtum

Caribbean Dream er hreint ávaxtate og inniheldur því ekki tejurtina sjálfa. Það þýðir að að teið er koffínlaust. Caribbean Dream er eitt vinsælasta teið frá Østerlandsk. Það inniheldur aðeins lífrænt ræktuð hráefni í hæsta gæðaflokki eins og ananas, mangó, appelsínur og jarðarber.

Bragð

Dásamlega ferkst og sætt bragð af framandi ávöxtum. Ef þú ert mikið fyrir sætindi, þá er Caribbean Dream tilvalið til að slá á sælgætisþörfina.

Uppáhellingur

Caribbean Dream er hreint ávaxtate sem má liggja í vatninu eins lengi og þú vilt. Bragðið vex með hverri mínútunni. Ákjósanlegast þykir að láta það liggja í 10-12 mínútur í 100°C heitu vatni.

Caribbean Dream er líka tilvalið sem íste á heitum sumardegi.

Meira um teið

Dósin inniheldur 125 grömm af te í lausu.

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Caribbean dream (125 gr.)”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Shopping Cart
;

Við notum vafrakökur (e. cookies) til að bæta upplifun þína á vef Spilavina. Með því að halda áfram samþykkir þú vafrakökustefnu okkar.
 

Vafrakökur framundan

Scroll to Top