Carcassonne: Abbey & Mayor

3.750 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-6 leikmenn
Spilatími: 30-45 mín.
Höfundur: Klaus-Jürgen Wrede

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: SPSF1-CARCAB Flokkur: Merki:

Fimmta viðbótin við Carcassonne, Abbey & Mayor, bætir við þremur nýjum viðartegundum, 6 nunnuklausturflísum, og 12 landslagsflísum. Nunnuklaustrin virka eins og munkaklaustrin, en þurfa ekki að passa við flísarnar í kring, og þær klára flísarnar í kring þer sem þær eru settar. Borgarstjóra má aðeins setja í borgirnar, og styrkur þeirra er metinn í samræmi við fjölda fána í borginni. Hlöður gera leikmönnum kleift að skora fyrir engi í spilinu, frekar en eingöngu í lokin. Vagnar eru settir á vegi, borgir eða á munkaklaustur, og geta farið á næstu opnu flís þegar búið er að klára hana.

Þessi vara er viðbót við Carcassonne og þarf því grunnspilið til að geta spilað hana.

Þyngd0.5 kg
Aldur8 ára og eldri
FramleiðandiZman Games
Fjöldi leikmanna2, 3, 4, 5, 6

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Carcassonne: Abbey & Mayor”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Shopping Cart
;

Við notum vafrakökur (e. cookies) til að bæta upplifun þína á vef Spilavina. Með því að halda áfram samþykkir þú vafrakökustefnu okkar.
 

Vafrakökur framundan