Blinda kýrin – No Peeking

(2 umsagnir viðskiptavina)

3.240 kr.

Spilið Blinda kýrin er hægt að spila á mismundani máta allt eftir aldri leikmanna. T.d. Með bundið fyrir augun á hvert barn að þekkja eins mörg form og mögulegt er.

Uppseld

Vörunúmer: EGSB1-BLIND Flokkur:
Þú þarft að skrá þig inn til að geta skráð þig á biðlistann. Vinsamlegast skráðu þig inn eða búðu til aðgang

Þessi gætu komið í staðinn

Leikin Blinda kýrin er hægt að spila á mismundani máta allt eftir aldri leikmanna. Með bundið fyrir augun á hvert barn að þekkja eins mörg form og mögulegt er. Gangur spilsins: Yngsti þátttakandinn byrjar og setur upp grímuna. Síðan dregur hann eitt form úr pokanum. Hann reynir að þekkja hlutina með því að þreifa á honum. Ef hann getur rétt, má hann halda hlutnum, en ef hann getur ekki rétt, setur hann formið aftur í pokann og næsti fær að gera. Ekki þarf mikinn undirbúning við að spila þetta spil. Það má spila í barnaafmælinu, í aftursætinu í bílnum eða hvar sem börn eru að leik.

Þyngd0.5 kg
Verðlaun

Spilatími

20 mín.

Aldur

3+

Fjöldi spilara

1-4

Framleiðandi

Ravensburger

Aldur
Fjöldi púsla
Útgefandi

2 umsagnir um Blinda kýrin – No Peeking

  1. Avatar of Erna

    Erna

    Verð að eignast þetta spil er það væntanlegt aftur?

  2. Avatar of Sigurlaug

    Sigurlaug

    Mjög skemmtilegt spil. Börnunum finnst þetta æði.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Shopping Cart
;

Við notum vafrakökur (e. cookies) til að bæta upplifun þína á vef Spilavina. Með því að halda áfram samþykkir þú vafrakökustefnu okkar.
 

Vafrakökur framundan

Scroll to Top