Leikin Blinda kýrin er hægt að spila á mismundani máta allt eftir aldri leikmanna. Með bundið fyrir augun á hvert barn að þekkja eins mörg form og mögulegt er. Gangur spilsins: Yngsti þátttakandinn byrjar og setur upp grímuna. Síðan dregur hann eitt form úr pokanum. Hann reynir að þekkja hlutina með því að þreifa á honum. Ef hann getur rétt, má hann halda hlutnum, en ef hann getur ekki rétt, setur hann formið aftur í pokann og næsti fær að gera. Ekki þarf mikinn undirbúning við að spila þetta spil. Það má spila í barnaafmælinu, í aftursætinu í bílnum eða hvar sem börn eru að leik.
Blinda kýrin – No Peeking
Rated 5.00 out of 5 based on 2 customer ratings
(2 umsagnir viðskiptavina)3.240 kr.
Spilið Blinda kýrin er hægt að spila á mismundani máta allt eftir aldri leikmanna. T.d. Með bundið fyrir augun á hvert barn að þekkja eins mörg form og mögulegt er.
Uppseld
Vörunúmer: EGSB1-BLIND Flokkur: Barnaspil
Þú þarft að skrá þig inn til að geta skráð þig á biðlistann. Vinsamlegast skráðu þig inn eða búðu til aðgang
Þessi gætu komið í staðinn
Þyngd | 0.5 kg |
---|---|
Verðlaun | – |
Spilatími | 20 mín. |
Aldur | 3+ |
Fjöldi spilara | 1-4 |
Framleiðandi | Ravensburger |
Aldur | |
Fjöldi púsla | |
Útgefandi |
2 umsagnir um Blinda kýrin – No Peeking
This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.
Erna –
Verð að eignast þetta spil er það væntanlegt aftur?
Sigurlaug –
Mjög skemmtilegt spil. Börnunum finnst þetta æði.