Big Dig

3.150 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 5-15 mín.
Höfundur: Shaun Graham, Scott Huntington

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: TTT3023 Flokkur:
Skoðað: 10

Þið eruð fornleifafræðingar, sem grafið niður í leit að munum, fjársjóðum, og öðru áhugaverðu. Krafan er að nýta krafta ykkar sem best, svo þið fornleifafræðingarnir keppist um að finna réttu hlutina á sem skemmstum tíma!

Í hverri umferð í The Big Dig, þá dragið þið spil af miðju borðinu sem sýnir formið sem þið verðið að grafa (með því að merkja við reiti á ykkar persónulega afþurrkunarvæna teikniborði). Þú verður að byrja frá annað hvort yfirborðinu, eða reit sem þú hefur þegar grafið, og þú mátt ekki fara í gegnum sum svæði (en þú mátt sleppa sumum formum til að sprengja upp steina sem eru fyrir þér). Þegar spilin á borðinu eru búin, þá skila allir spilunum sínum í miðjuna, og snúa spilunum við svo formin á hinni hliðinni séu nú í boði.

Í hverju spili eru þrjú markmið valin af handahófi, og leikmaðurinn sem fyrstur klárar þau öll sigrar.

Markmiðin sem eru í boði eru fjölbreytt, leikborðið sem hver leikmaður fær er með tvær ólíkar hliðar, og hvor hlið á form-spilunum er mismunandi, svo hvert spil verður einstakt!

Aldur

Fjöldi leikmanna

, ,

Útgefandi

Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Big Dig”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;