Betrayal at the house on the hill (3rd edition)

(9 umsagnir viðskiptavina)

10.360 kr.

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 3-6 leikmenn
Spilatími: 60 mín.
Höfundur: Dave Chalker, Banana Chan, Noah Cohen, Bruce Glassco og þrír aðrir að auki.

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: SPSF1-53345 Flokkur: Merki: , ,
Skoðað: 127

Magnþrungið spil þar sem leikmenn vafra um draugalegt hús sem þau búa til jafnóðum, og rekast á anda og skelfileg tákn sem gefa örlög þeirra til kynna.

Þetta samvinnuspil inniheldur 50 hryllingsmyndarlega-möguleika, og fullt af herbergjum til að rannsaka. Í upphafi vinnið þið saman, en so mun eitt ykkar svíkja hin og hryllingurinn hefst.

Þessi útgáfa af spilinu er sérstaklega hönnuð til að auðvelda nýju fólki að vera með í spilinu. Svo þú getur safnað saman hópnum þínum fyrir skemmtilega stund með skrímslum í þessu sögudrifna spili.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2005 Japan Boardgame Prize Best Advanced Game – Tilnefning
  • 2004 Origins Awards Gamers’ Choice Award – Sigurvegari
Aldur
Fjöldi leikmanna

, , ,

Útgefandi

Fjöldi púsla

9 umsagnir um Betrayal at the house on the hill (3rd edition)

  1. Avatar of Þórhallur Ólafsson

    Þórhallur Ólafsson

    Fràbær hlutverka spil

  2. Avatar of Sigurjón Magnússon

    Sigurjón Magnússon

    Alveg hreint magnađ spil fyrir byrjendur sem og lengra komna í spilageiranum.
    Þetta spil slær alltaf í gegn þegar ég kynni þađ fyrir fólki

  3. Avatar of Magni

    Magni

    Gríðarleg endurspilun og engin tvö spil verða eins, þetta er skyldueign fyrir spilahópinn. Mæli með Widow’s Walk aukapakkanum til að taka með þessu, enn meiri fjölbreytni.

  4. Avatar of Matthew Haynsen

    Matthew Haynsen

    A very fun game with a very immersive theme. It usually takes 1-2 hours to play and has lots and lots of replayability. On occasion there will be a lop-sided game but it still makes for a great story to talk about later. The components aren’t the best but the narrative makes up for it.

  5. Avatar of Linda Björg Guðmundsdóttir

    Linda Björg Guðmundsdóttir

    Eitt af uppáhalds spilunum mínum! Hver spilun er einstök og alltaf skemmtilegt þegar fólk dettur inn í hlutverkin sín. Mjög góð blanda af samvinnu- og keppnisspili. Mæli með að hafa í spilun playlista á Spotify sem ber sama heiti og spilið, dimma aðeins ljósin og detta inní temmilega óhugnanlegan heim!

  6. Avatar of Sigurlaug

    Sigurlaug

    Mjög skemmtilegt spil sem byrjar sem samvinnuspil, en snýst svo yfirleitt fljótlega í að verða keppnisspil líka. Mjög fjölbreytt spil sem tekur óvæntar áttir og er aldrei eins þegar maður spilar það.

  7. Avatar of Hafdis karlsdottir

    Hafdis karlsdottir

    Maður fær ekki leið á þessu spili enda er það alltaf smá öðruvísi í hvert skipti. Þetta spil er bara fyrir fullorðna enda ekki einfalt.
    Mæli með að kaupa litlar bréfaklemmur í A4 til að nota á spjöldin þvi þau sem fylgja detta bara af

  8. Avatar of Ísak Jónsson

    Ísak Jónsson

    “Ætlarðu í alvöru að fara einn niðrí kjallara?” Ef þig hefur einhvern tíma langað til að vera persóna í hryllingsmynd þá er þetta spilið fyrir þig. Byrjar sem samvinnuspil en á ákveðnum tímapunkti snýst einn spilarinn gegn öllum hinum. Frábær skemmtun.

  9. Avatar of Gestur Ingi

    Gestur Ingi

    Skemmtilegt spil þar sem leikmenn byrja á að rannsaka saman dularfullt hús og svo gerist eitthvað þannig að einn leikmaðurinn verður á móti öllum hinum. Alls konar skemmtileg mismunandi spooky scenarios sem geta komið upp.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;