Veljið úr hópi 78 hluta til að klæða dúkkulísurnar tvær og gæludýrin þeirra (lítill hvolpur og krúttlegur kettlingur) til að segja sögu um þessa bestu vini. Blandið saman fötum og aukahlutum léttilega með segulmögnuðum hlutum. Dúkkulísurnar eru með góðum standi svo hægt sé að leika sér með þær, og allir hlutirnir passa í viðarkassann sem er með loki sem rennur fyrir, og handfangi til að auðvelda að taka með sér settið.
Þetta einstaka sett hjálpar börnum sem eru þriggja ára og eldri að þjálfa fínhreyfingar, samhæfa augu og hendur, og sortera.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar