Battle Sheep

(2 umsagnir viðskiptavina)

4.850 kr.

Aldur: 7 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 15 mínútur
Hönnuður: Francesco Rotta

Á lager

Vörunúmer: SPSB2-00501 Flokkar: , , ,

Lýsing

Markmiðið er að þínar kindur nái að dreifa sér betur um hagann en kindur andstæðinganna.

Leikmenn fá fjögur landsvæði til að leggja út. Síðan fær hver allar kindur í sínum lit og staflar þeim upp á einum reit úti í kanti. Þegar leikmaður á að gera má hann færa eins margar kindur og hann vill áfram í eina átt þangað til þær koma að fyrirstöðu. Ekki má fara yfir aðrar kindur eða út af borðinu.

Leikmenn þurfa að varast að vera ekki lokaðir inni.

Í lok leiksins vinnur sá sem á flest svæði og það eru öll svæði sem kindur í sama lit eru á.

Nánari upplýsingar

Aldur

7 ára og eldri

Fjöldi leikmanna

2, 3, 4

2 umsagnir um Battle Sheep

  1. Þorri

    Einstaklega vel heppnað spil fyrir 7 ára og eldri. Einfalt að að læra og spila (velja einn af kindabunkunum þínum, skipta í tvennt og færa helminginn), en fullt af strategíu í því og nóg pláss til að verða betri í því.

  2. Sigrún SIgursteinsdóttir

    Stórskemmtilegt fyrir börn og fullorðna. Mjög einfalt.

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.