Lýsing

Balance Beans er rökrfræðileikur og stærðfræði á sama tíma. Rauðu baununum er stillt upp eftir leiðbeiningum. Restina af baununum þurfa leikmenn að setja á rétta staði til að dæmið gangi upp en um leið og það gerist er fullkomið jafnvægi á milli hluta og jafnvægissláin snertir ekki lengur borðið.
Frábær leið til að læra algebru.