Ástríkur og Víkingarnir

3.280 kr.

Vörunúmer: 9789935919113 Flokkur:

Lýsing

Liðin eru þrjátíu ár síðan Ástríkur og Steinríkur létu sjá sig síðast við borð landsmanna og skemmtu rækilega. Á meðan gátu Frakkar og aðrar þjóðir fylgst með ævintýrum þeirra kumpána. Froskur útgáfa er stolt að geta boðið upp á nýja seríu um ævintýri þessara rúmfreku en frækilegu gaulverja. Útgáfan á seríunni mun byrja smátt og smátt en Ástríkur og víkingarnir verður fyrsta bókin í röðinni.

Stórskemmtileg lesning þar sem við fáum að kynnast þessum hræðilegu Norðmönnum. Eru þetta ragnarök ? Ó nei, þeir eru landkönnuðir sem vilja vita allt. Þeir koma til að læra. Þetta er nefnilega námsferð. Ferð til að læra ótta ! Til þess nema þeir land á strönd smá þorps í Armoríku og ræna meistari meistaranna í hræðslu ! Ótrúlegt en satt. Því miður tekur kennslan öðruvísi stefnu en óskað var.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Ástríkur og Víkingarnir”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.