Ark Nova

12.380 kr.

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 1-4 leikmenn
Spilatími: 90-150 mínútur
Hönnuður: Mathias Wigge

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: FEU76407 Flokkur: Merki:

Í Ark Nova skipuleggur þú og hannar nútímalegan, vísindalegan dýragarð. Markmiðið er að eignast farsælasta dýragarðinn. Þú munt girða af svæði, koma dýrum fyrir, og leggjast á árarnar með verkefnum um allan heim. Sérfræðingar og einstakar byggingar munu hjálpa þér að ná þessu markmiði.

Hver leikmaður er með fimm aðgerðaspil til að stjórna spilinu með, og kraftur aðgerðarinnar er ráðinn af plássinu sem spilið er í. Spilin sem um ræðir eru:

  • SPIL: Þú færð ný dýragarðsspil (dýr, styrktaraðilar, og verndunarverkefni).
  • BYGGJA: Byggja venjulegar eða sérstakar girðingar, sjoppur, og skála.
  • DÝR: Koma dýrum fyrir í dýragarðinum
  • SAMBAND: Leggja verkefni fyrir vinnumenn sem þú ert í sambandi við.
  • STYRKTARAÐILAR: Spila út styrktaraðilaspili eða safna peningi.

255 spil með dýrum, sérfræðingum, sérstökum girðingum, og verndunarverkefnum, hvert með sérstökum eiginleikum, eru hjarta Ark Nova. Notaðu þau til að gera dýragarðinn meira aðlaðandi, til að auka vísindalegt mannorð, og safna verndunarstigum.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2022 Kennerspiel des Jahres – Meðmæli
  • 2021 Golden Geek Heavy Game of the Year – Sigurvegari
  • 2021 Golden Geek Best Solo Board Game – Tilnefning
Aldur

Fjöldi leikmanna

, , ,

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Ark Nova”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þú varst að skoða…

Shopping Cart
;