Architects of the West Kingdom

(2 umsagnir viðskiptavina)

8.230 kr.

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 1 til 5 leikmenn
Spilatími: 60-80 mín.
Höfundur: Shem Phillips, S J Macdonald

Á lager

Vörunúmer: SPSF2-01819 Flokkar: ,

Lýsing

Architects of the West Kingdom gerist við lok Karlungaveldisins, um 850 eftir Krist. Leikmenn eru hirðarkitektar og keppast um athygli konungs og að halda stöðu sinni í hirðinni með því að byggja ýmis kennileiti út um hið nýja yfirráðasvæði konungsins. Það þarf að safna hráfnum, ráða lærlinga, og hafa vökult auga með vinnuaflinu. Þetta eru hættulegir tímar, og andstæðingar þínir munu ekki láta neitt stöðva sig við að hægja á framgangi þínum. Munt þú halda dygðum þínum, eða finnast meðal þjófa og svartamarkaðsbraskara?

Markmið Architects of the West Kingdom er að verða leikmaðurinn sem er með flest stig í lok spilsins. Stig eru fengin með því að byggja ýmiskonar byggingar, og halda áfram með dómkirkju erkibiskupsins. Á meðan á spilinu stendur þurfa leikmenn að taka margar siðferðislegar ákvarðanir. En að lokum mun aðeins dygð þeirra verða dæmd. Nokkrar bakhendingar hér og þar eru kannski ekki mikið, en ef þú beygir þig of langt niður þá mun þér verða refsað. Spilinu lýkur þegar ákveðnum fjölda bygginga er lokið.

Nánari upplýsingar

Aldur

12 ára og eldri

2 umsagnir um Architects of the West Kingdom

  1. Sigurjón Magnússon

    Virkilega gott spil.
    Þađ sem gerir þetta “worker placement” spil frábrugđiđ flestum spilum í þessum flokki er ađ mađur byrjar međ marga vinnumenn til ađ setja á mismunandi reiti og þeim fækkar þegar líđur á spiliđ en venjulega er þađ öfugt en þađ er skemmtileg tilbreyting

  2. Matthew Haynsen

    Very fun worker placement game that allows for multiple strategies. Great components and fairly easy to learn.

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þér gæti einnig líkað við…