Agricola

(2 umsagnir viðskiptavina)

10.860 kr.

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 1-5 leikmenn
Spilatími: 30-150 mín.
Höfundur: Uwe Rosenberg

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: SPSF2-AGRI Flokkur: Merki:
Skoðað: 34

Agricola þýðir bóndi á latínu. Þú ert bóndi og býrð með konu í trékofa við fátækt. Í hverri umferð færðu að velja tvær aðgerðir, eina fyrir þig og svo eina fyrir makann, úr öllum þeim sem eru í boði á bóndabýlinu: safna leir, timbri eða stein; byggja girðingu og svo framvegis. Kannski vilji þið eignast börn til að komast yfir meiri vinnu, en fyrst þurfi þið að stækka húsið. Og hvað ætli þið svo að gefa krökkunum að borða?

Agricola er skipt í 14 umferðir plús 6 uppskerur (eftir 4,7,9,11,13 og 14 umferð). Hver leikmaður byrjar með 2 leiktákn (bóndann og konu hans) og getur þannig framkvæmt tvær aðgerðir í hverri umferð. Það er fjöldi möguleika, og á meðan leikurinn þróast fjölgar möguleikunum.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2012 MinD-Spielepreis – Tilnefnin
  • 2011 MinD-Spielepreis- Tilnefning
  • 2010 MinD-Spielepreis – Tilnefning
  • 2009 Nederlandse Spellenprijs – Sigurvegari
  • 2009 Lys Passioné – Sigurvegari
  • 2009 Ludoteca Ideale Official Selection – Sigurvegari
  • 2009 Lucca Games Best Game Mechanics – Sigurvegari
  • 2009 Juego del Año Tico – Tilnefning
  • 2009 Japan Boardgame Prize Voters’ Selection – Tilnefning
  • 2009 Gra Roku Player’s Award
  • 2009 Gra Roku Game of the Year – Sigurvegari
  • 2009 As d’Or – Jeu de l’Année Prix Spécial du Jury – Sigurvegari
  • 2009 As d’Or – Jeu de l’Année – Tilnefning
  • 2008 Tric Trac d’Or
  • 2008 Spiel des Jahres “Complex Game” – Sigurvegari
  • 2008 Spiel der Spiele Hit für Experten – Meðmæli
  • 2008 JUG Game of the Year – Sigurvegari
  • 2008 Juego del Año – Sigurvegari
  • 2008 Jogo do Ano – Sigurvegari
  • 2008 Japan Boardgame Prize Voters’ Selection – Tilnefning
  • 2008 International Gamers Awards – General Strategy; Multi-player
  • 2008 Hra roku – Sigurvegari
  • 2008 Golden Geek Board Game of the Year – Sigurvegari
  • 2008 Golden Geek Best Gamer’s Board Game – Sigurvegari
  • 2008 Golden Geek Best Family Board Game – Tilnefning
  • 2008 Golden Geek Best Board Game Artwork/Presentation – Tilnefning
  • 2008 Golden Geek Best 2-Player Board Game – Tilnefning
  • 2008 Deutscher Spiele Preis Best Family/Adult Game – Sigurvegari
  • 2007 Meeples’ Choice Award
Þyngd 0,5 kg
Fjöldi púsla
Aldur
Útgefandi

Fjöldi leikmanna

, , , ,

Útgáfuár

2 umsagnir um Agricola

  1. Avatar of Margrét Guðbrandsdóttir

    Margrét Guðbrandsdóttir

    Mjög skemmtilegt spil sem gaman er að spila með skemmtilegu fólki.

  2. Avatar of Sigurjón Magnússon

    Sigurjón Magnússon

    Mér leist ekkert á þetta spil fyrst þegar þađ átti ađ spila þađ á spila kvöldi međ félögunum en ég var grátbeđinn um ađ gefa því séns og ég sá ekki eftir því… þvílíkt skemmtilegt “worker placement” spil

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;