Yngsta stig

Spil sem henta vel fyrir yngsta sig í grunnskóla þurfa að vera einföld og skýr, og mega ekki vera löng. Sum spil á listanum eru í lengri kantinum, en er einfalt að stytta. Hér er gott að nota spil til að þjálfa málörvun, litaþekkingu, talnaþekkingu, þolinmæði og að skiptast á að gera.

Sýnir 1–20 af 129 niðurstöðum

Karfa
;