Unglingastig

Lykill að því að nota spil í kennslu á unglingastigi er að nefna aldrei að spil sé að kenna eitthvað. Það er mjög fljótleg leið til að drepa áhuga á að læra spilið. Á unglingastigi er hægt að nota spil til að þjálfa samskipti, samhygð, tjáningu, þolinmæði, stærðfræði, og rökhugsun. Börn sem ná færni í að spila rökhugsunarspil fá þar að njóta sín. Hópspil sem byggja á tjáningu henta líka vel.

Sýnir 1–20 af 51 niðurstöðum

Karfa
;