Frístund

Í frístund skiptir máli að það sé auðvelt að setja spilið í gang, og það skiptir minna máli þótt það séu læti og hávær skemmtun (sem myndi ekki ganga í kennslustofunni). Til að börnin geti verið sjálfstæð í spilun er gott að velja spil sem eru tekin niður fyrir getu. Hér mega spilin taka lengri tíma, en fara sjaldnast yfir 30 mínútur í spilun. Við reynum að velja hingað spil sem þola álag, og verða ekki ónothæf þótt stöku smáhlutir úr þeim týnist.

Sýnir 1–20 af 41 niðurstöðum

Karfa
;