Search Results for: vefgjafabréf

Fyrirtækja Pub Quiz

Pub Quiz (eða Bar Svar, eins og við köllum það) er einstaklega skemmtileg leið til að hrista vinna- eða vinnuhópinn saman. Sniðið er einfalt: Umsjónarmaður les upp spurningar, og hver hópur svarar fyrir …

Fyrirtækja Pub Quiz → Lesa meira

fyrirtaekja pubquiz scaled scaled

Fyrirtækja-Pub Quiz

Pub Quiz (eða Bar Svar, eins og við köllum það) er einstaklega skemmtileg leið til að hrista vinna- eða vinnuhópinn saman. Sniðið er einfalt: Umsjónarmaður les upp spurningar, og hver hópur svarar fyrir sig. Að lokum eru rétt svör gefin upp, og einhver sigrar.

Hægt er að óska þess að fá saminn spurningakafla sem höfðar sérstaklega til hópsins. Leikurinn sjálfur tekur um það bil 40 mínútur, og er svo farið yfir rétt svör.

Hægt er að fá spyrilinn til ykkar, mæta í Spilakaffi, eða jafnvel fá FjarSvar (PubQuiz yfir netið) ef vinnustaðurinn er dreifður.

Tilvalinn vinningur með PubQuiz er Vefgjafabréf Spilavina.

Hafðu samband í tölvupósti til að bóka Fyrirtækja-Pub Quiz.

Shopping Cart
;