10 góð fjölskylduspil sem þið ættuð að prófa

Í tilefni af alþjóðlega fjölskyldudeginum — sem er einmitt í dag, 15. maí — tókum við saman 10 fjölskylduspil sem við mælum með fyrir allskonar fjölskyldur. Þetta eru spil úr öllum áttum sem eiga það sameiginlegt að vera aðgengileg og skemmtileg fyrir breiðan aldurshóp. Góða skemmtun!


Kingdomino

Spil ársins 2017 er einfalt, stutt og aðlaðandi. Leikmenn eru konungar sem eru að reyna að byggja sitt ríki með dómínóflísum og vilja ná sem stærstum svæðum með sem flestum kórónum.

Lesa meira

8 borðspil sem eru líka til sem öpp

2ja metra fjarlægð frá öðru fólki á ekki bara við um veitingahús, íþróttaviðburði og tónleika, heldur allar tegundir af samkomum. Það er svolítið hamlandi þegar mann langar að fá fólk í heimsókn til að spila borðspil. Sem betur fer þarf sóttkví  ekki að halda manni frá góðu spili, því sumum þeirra er hægt að hlaða niður og fjarspila með vinunum. Hér fyrir neðan eru 8 uppáhaldsspil fólksins á Nerdist.com.

Lesa meira