spil fyrir yngsta stig

35 spil sem henta fyrir yngsta stig grunnskóla

Spil fyrir skólahald í grunnskóla eru skemmtilegur flokkur. Þar er að finna spil sem styðja við hefðbundna grunnþætti í kennslu eins og að vinna með tölur og tungumálið, en að vinna með samskipti, að virða reglur, og að eiga samfélag með hóp er auðvitað stór partur af því að þroskast. Annað sem þessi spil eiga …

35 spil sem henta fyrir yngsta stig grunnskóla Lesa meira »

flottaleikur flamel prufadur scaled

Flóttaleikur í Spilavinum

Nú er hægt að panta flóttaleik í Spilakaffi! En flóttaleikur hjá okkur snýst ekki um að læsa ykkur inni í herbergi, heldur er lögð fyrir hópinn margslungin þraut inni í þraut inni í þraut, sem þið þurfið að leysa innan tímamarka. Leikurinn hefst á að þrautin er sett á borðið, formálinn kynntur, og svo er …

Flóttaleikur í Spilavinum Lesa meira »

topp 5 hradaspilin eru 7

Hver eru topp 5 hraðaspilin?

Ef fólk vill skrúfa adrenalínið upp í botn, þá eru hraðaspil góð leið til þess. Þau keyra hart í keppnisskapið í okkur og skapa skemmtilegt andrúmsloft fullt af spennu og látum. Eða hvað? Þegar ég spurði nokkra starfsmenn Spilavina um topp 5 hraðaspilin þeirra, þá komu nokkur inn sem snerust jafnvel meira um snerpu hugans …

Hver eru topp 5 hraðaspilin? Lesa meira »

qwixx flýtireglur 06 1

Qwixx útskýrt í fimm myndum

Það er enn til fólk sem heldur að öll borðspil taki langan tíma og séu flókin. Auðvitað eru til löng, flókin (og góð) borðspil, en heimur stuttra og skemmtilegra spila sem henta breiðum hópi fer sífellt stækkandi. Eitt slíkt spil er Qwixx. Til að spila það þarf aðeins fimm teninga, spilablokk og penna eða blýant. …

Qwixx útskýrt í fimm myndum Lesa meira »

friends fjarsvar vefur scaled

Friends FjarSvar

Fyrst það er að verða útséð með að geta boðið ykkur velkomin í Spilakaffi í PubQuiz og aðra skemmtilega viðburði á næstunni, þá ætlum við að prófa að setja saman einn viðburð yfir vefinn. Hann Valdi okkar ætlar að sjá um það, enda okkar helsti sérfræðingur í hópviðburðum.

Shopping Cart
;

Við notum vafrakökur (e. cookies) til að bæta upplifun þína á vef Spilavina. Með því að halda áfram samþykkir þú vafrakökustefnu okkar.
 

Vafrakökur framundan