Sex ný Wasgij púsluspil væntanleg!
Við vorum að fá þær gleðifréttir að það eru hvorki meira né minna en SEX ný Wasgij? púsl væntanleg í kringum næstu mánaðarmót. Það er því tilvalið að skella sér á biðlistann hjá hverju púsli til að fá strax að vita hvenær hægt er að kaupa eintak. Wasgij? púslin eru gífurlega vinsæl sería af púslum …